Sérsniðnar lausnir
Alumichem býður upp á sérsniðnar heildarlausnir fyrir
hreinsun frárennslis og meðhöndlun úrgangs eldisstöðva.
Lausnir okkar eru sérhannaðar í samræmi við staðbundnar
aðstæður og umhverfislöggjöf.
Orkuskilvirkar lausnir okkar fyrir frárennslishreinsun hafa
meðal annars eftirfarandi kosti:
- Fjarlægja svifefni, köfnunarefni, fosfór og þungamálma í samræmi við losunarkröfur
- Lækka kostnað við meðhöndlun sets/úrgangs ásamt því að varðveita verðmæt næringarefni
- Sjálfvirkar einingalausnir sem auðvelt er að samþætta inn í núverandi kerfi
- Takmarkað vistspor
- Möguleg endurnýting á hreinsuðu frárennsli
- Fullkomið samspil efnafræðilegrar hreinsunar og tækni
Þjónusta sem við bjóðum uppá
Alumichem hjálpar þér að hámarka afköst og lágmarka
áhættu með því að styðja þig í gegnum allt ferlið, fyrir, á
meðan og eftir gangsetningu kerfisins.
- Gangsetning
- Uppsetning og viðvarandi tækniaðstoð
- Uppsetning og stilling á efnafræðilegri vatnshreinsun
- Sérfræðingar okkar hjálpa þér að finna bestu lausnina
- Uppfærsla á núverandi kerfi/aðstöðu
- Starfsmannaþjálfun