ANB Sensors

Vefsíða framleiðenda

Næsta kynslóð skynjara, kvörðunarlausir mælar fyrir pH, leiðni, hitastig og seltu. 

Þessir snjöllu og harðgerðu kvörðunarlausu pH mælar, henta gríðarlega vel til notkunar við nánast hvaða aðstæður sem er, í fiskeldi og öðru lagareldi, sem og allskyns rannsókna og vöktunar í sjó og ám.

Með hagkvæmni og lágmarks viðhaldi eru þessir byltingarkenndu mælar að skila allt að 70% sparnaði á móti rekstrarkostnaði hefðbundinna mæla.