Tecnos

Vefsíða framleiðenda

SmartOxy

Vatnsheldur, höggþolinn, hagnýtur og auðveldur í notkun:

Þráðlaus hleðsla og samskipti við rafrænar RFID  merkingar á mælistöðvum, kerjum og tönkum sem eru aðgengileg í  endurgjaldlausri skýjaþjónustu hvar sem er.

Vatnsheldur og höggþolinn, hagnýtur og auðveldur í notkun, hátækni til þjónustu þinnar.

Helstu eiginleikar

  • Magn uppleysts súrefnis í ppm og í % af mettun
  • Hiti í C°
  • PH, Selta, Redox, Chlorophyll ásamt fleirum möguleikum í boði.
  • Tæknilegir eiginleikar
  • Gagnaflutningur í netgagnagrunn
  • Endurhlaðanleg rafhlaða með þráðlausri tækni
  • RFID merkjaskynjari
  • Stærð 130x80x35 mm
  • Vatnsheldur IP67

OxyWiFi2

OxyWiFi stýrieiningarnar gera þér kleift að innleiða fullkomið eftirlitskerfi með hámarksöryggi.

OxyWiFi2 eining þarf ekki neina uppsetningu eða tengingu vegna þess að hún virkar í gegnum þráðlausa gagnasendingu. Þannig getur notandinn búið til fullkomið, öruggt og ódýrt eftirlitskerfi, tilbúið til notkunar.

OxyWiFi2 eining býður upp á eftirfarandi eiginleika:

  • Snjöll sjálfstæð eining fyrir súrefnisskoðun og eftirlit með einum tanki.
  • Samtímis stjórnun súrefnis, hitastigs og PH
  • Ein úttaksport fyrir einn súrefnisgjafa
  • Eitt viðvörunarúttak
  • Wi-Fi tenging á milli sjálfstæðu einingarinnar og aðalstöðvarinnar
  • Upphleðsla gagna fyrir Vefvöktun
  • Þráðlaus tenging; Grunn notendavæn uppsetning

Súrefnisprópa

Þessir súrefnismælar eru hugsaðir sérstaklega fyrir fiskeldisgeirann og eru nú notaðir í þúsundir eininga.

Mælarnir eru notaðir til vöktunar og sjálfvirkrar súrefnisstýringar í fiskeldi.