Hágæða eldisbúnaður

Við erum í samstarfi við leiðandi sérfræðinga um heim allan á mismunandi vísindasviðum til að breyta og nýta byltingarkennda tækniþróun í fiskeldi og sjávarútvegi. Megin áhersla okkar er að veita faglega og vandaða þjónustu hvert sem litið er.

AQ línan, næsta kynslóð skynjara

ANB Sensors

ANB Sensors, er leiðandi tæknifyrirtæki í Bretlandi sem hefur þróað byltingarkennda mæla fyrir pH, eðlisleiðni, hitastig og seltu. Þessir nýstárlegu og byltingarkenndu mælar, þurfa enga kvörðun, virka á allt að 50 metra dýpi í fersku eða söltu vatni, þeir eru mjög harðgerðir og hafa óvenju lágan viðhaldskostnað og hagkvæm fjarvöktun í erfiðu og umhverfi. Hægt er að geyma þá blauta sem þurra, og þarfnast þeir lítils viðhalds.

Þessi nýja tækni kemur í veg fyrir hefðbundin vandamál sem tilheyrðu gömlu tækninni, tíðar handvirkar kvarðanir sem taka tíma og eru brothættar.

Samstarfsaðilar